sudurnes.net
Flugdólgur yfirbugaður um borð í vél Icelandair - Local Sudurnes
Fimm lögreglumenn voru sendir um borð í flugvél Icelandair, eftir að hún lenti á Keflavíkurflugvelli um miðnætti, til að yfirbuga og handtaka þar ölóðan bandarískan flugdólg sem sýnt hafði áhöfn og farþegum ógnandi framkomu. Þetta kemur fram á Vísi.is Engan sakaði eftir því sem Vísir.is kemst næst, nema hvað maðurinn sjálfur skrámaðist eitthvað og gistir nú fangageymslur. Meira frá SuðurnesjumFlutningaflugvél rann út af akstursbrautRúður brotnuðu þegar strætó ók á skilti – Farþegum brugðið en engin slys á fólkiEinn handtekinn í aðgerðum sérsveitarinnar í Grindavík – Engan sakaðiEldur í þriggja hæða fjölbýlishúsiBílstjóri Bus4u forðaði stórslysi – “Við erum óhult og það er þér að þakka”Um 30 fjölskyldur að missa íbúðir – “Ríkið er búið að yfirbjóða leiguna”Mikill viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli í morgunSlökkvilið kallað að fjölbýlishúsi í Innri-NjarðvíkÓk gegn rauðu ljósi í hlið annars bílsFylgjast grannt með þróun gasmengunar