sudurnes.net
Fjórir af grindvískum togara í einangrun í Eyjum - Local Sudurnes
Alls voru 17 af 20 skip­verj­um úr Hrafni Svein­bjarn­ar­syni GK-255 veik­ir og þrír mikið veik­ir þegar tog­ar­inn lagði að bryggju í Vest­manna­eyj­um í gær­kvöldi. Fjórir skipverjar voru teknir í land og komið fyrir í farsóttarhúsi vegna veikinda þeirra. Aðrir skipverjar eru um borð í skipinu í svokallaðri biðkví á meðan málið er til rannsóknar og fer enginn frá borði fyrr en niðurstaða liggur fyrir. Ekki hefur verið staðfest að veikindin stafi af smiti vegna kórónaveirunnar heldur er um varúðarráðstöfun að ræða vegna útbreiðslu hennar. Frá þessu er greint á vef Vísis. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkTveimur mönnum bjargað úr sjó við LeiruFramkvæmdasjóður veitir styrki til uppbyggingar á innviðum Reykjanes GeoparkViðrar vel til hátíðarhalda á þjóðhátíðardaginnMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnVegagerðin varar við aðstæðum á ReykjanesbrautBúið að opna fyrir umferð á ReykjanesbrautWizz flýgur á milli Vilnius og KEFBenni Kalli fræddi Grindvíkinga um slysahættur í umferðinniUnglingar úr Garði og Sandgerði tóku þátt í Landsmóti Samfés