sudurnes.net
Fjórir á fleygiferð á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi - Local Sudurnes
Erlendur ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum mældi á 163 km. hraða á Reykjanesbraut í gærdag, þar sem hámarkshraði er 90 km. á klukkustund, kvaðst vera að flýta sér að ná flugi til heimalandsins. Tveir ökumenn til viðbótar mældust á 139 kílómetra hraða á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi og sá fjórði ók á 135 km. hraða á Reykjanesbrautinni. Meira frá SuðurnesjumMeð tvö börn í bíl án öryggisbúnaðarÓk bifreið réttindalaus og undir áhrifum fíkniefna – Á annan tug ökumanna kærðirFimmtán ára félagar á rúntinum um miðja nóttÁkærður fyrir að hafa stofnað lífi vegfarenda í hættu – Ók á öðru hundraðinu um HafnargötuMeð kannabisrafrettu á 135 km hraðaÁ fleygiferð undir áhrifum fíkniefna með brotna framrúðu og engar bremsurTekinn á 145 á GrindavíkurvegiHraðakstur á ReykjanesbrautFær 90.000 króna sekt fyrir hraðakstur – Lögregla með klippur á loftiHandtekinn með fíkniefni falin í sígarettupakka