sudurnes.net
Fjölgar í sóttkví í kjölfar smita í grunnskólum - Local Sudurnes
Covidsmit hafa komið upp í tveimur grunnskólum í Reykjanesbæ á undanförnum dögum, Háaleitisskóla á Ásbrú og Heiðarskóla. Nokkrir tugir nemenda og starfsfólks er í sóttkví vegna þessa. Smitin komu upp í fimmta bekk Háaleitisskóla og í sjöunda bekk í Heiðarskóla. Alls eru 80 manns í einangrun vegna Covid 19 á Suðurnesjum og 326 í sóttkví, samkvæmt tölum á vef covid.is. Meira frá SuðurnesjumJúdódeild fær ekki rekstrarstyrk15 milljónir til Suðurnesja vegna þrots WOWKrónan gengur lengra í takmörkunum og þrifumYfir þúsund manns í einangrun eða sóttkvíHöfðu afskipti af ellefu manns vegna ólöglegrar atvinnustarfsemiNýjung í Njarðvíkum – Kynning á körfuboltaliðum og dansiballBiluð skúta í vanda suður af GrindavíkNæst flestir í sóttkví á SuðurnesjumVatnaveröld í 17. sæti á lista yfir uppáhalds sundlaugar landsmannaSafnahelgi á Suðurnesjum frestað vegna Covid 19