sudurnes.net
Fjölga þarf landamæravörðum á Keflavíkurflugvelli - Local Sudurnes
Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir allar líkur á að fjölga þurfi starfsfólki á Keflavíkurflugvelli vegna ákvöðunar innanríkis- og dómsmálaráðherra Evrópu, sem ákváðu í dag að herða landamæragæslu á ytri landamærum Schengensvæðisins. Þettka kom fram í kvöldféttum Stöðvar 2. „Ég held að það fari að koma að því að við förum rækilega yfir það hvort við höfum nægan mannskap á Keflavíkurflugvelli. Við finnum það á þessum fundum að við erum að fara í þá átt að það verður að gera betur þarna og við verðum þá að vera tilbúin til að axla þá ábyrgð sem á okkur hvílir í því. Þannig að ég held að það blasi við á næstunni,“ segir Ólöf Nordal. Meira frá SuðurnesjumFlugstöðin ræður ekki við tollskoðun og forvottun vegna BandaríkjaflugsKallaður útlendingatari fyrir að halda hitafund í VS á íslensku – Bauð túlka þó velkomnaÓkeypis dömubindi í SambíóunumAuknar smitvarnir á HSS – PCR próf skilyrði sé fólk með einkenniGeoSilica styrkir kvennaboltann í KeflavíkGuðmundur framkvæmdastjóri Kkd. KeflavíkurStelpur rokka! með rokksumarbúðir í ReykjanesbæUm 100 árekstrar á bílastæðum við verslunarkjarna á Fitjum – “Minnir á villta vestrið”Brautarnesti verður að bílastæðiSuðurnesjamaður á stóran þátt í stærstu stund íslenskrar hnefaleikasögu