sudurnes.net
Fjöldi ferðamanna ríflega fjórfaldast á sex árum - Local Sudurnes
Um 158 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í október síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða 59 þúsund fleiri en í október á síðasta ári. Aukningin nemur 59,7% milli ára. Fjöldi ferðamanna hefur ríflega fjórfaldast frá árinu 2010 en mest hefur þó aukningin verið síðustu tvö ár en þá hefur fjöldinn meira en tvöfaldast. Heildarfjöldi ferðamanna frá áramótum er um 1,5 milljón eða 36,2% fleiri miðað við fjölda ferðamanna á tímabilinu janúar til október árið 2015. Hér má sjá skiptingu ferðamanna eftir þjóðernum. Meira frá SuðurnesjumFjölgun umsókna í fjarnám HáskólabrúarGríðarleg aukning ökutækja á Reykjanesbraut – Stefnir í 20.000 ökutæki á sólarhringForstjóri Bláa lónsins fékk viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins – Mikil aukning gestaMest lesið á árinu – Kadeco, fasteignafélög og fréttir af hælisleitendum áberandiIsavia hagnast um hálfan milljarðFlugafgreiðslutæki streyma til Reykjanesbæjar – Styttist í að Play fari á flugUmboðsmaður Alþingis mælir með endurupptöku máls vegna byggingar við SelásHafna endurupptöku þrátt fyrir tilmæli Umboðsmanns AlþingisNýskráningum fyrirtækja fjölgar og færri fara í þrotGistinóttum á hótelum fjölgar á milli ára á Suðurnesjum