sudurnes.net
Fjárfesta í búnaði sem mun skila nær hreinu vatni út í Stakksfjörð - Local Sudurnes
Framkvæmdarstjori umhverfis- og skipulagssviðs Reykjanesbæjar hafa óskað er eftir að kaupa búnað í hreinsi- og dælustöð við Fitjabraut, þannig að nánast gerlafrítt vatn muni renna úr stöðinni út í Stakksfjörð. Búnaðurinn sem fyrir er skilar sínu hlutverki ekki nógu vel, samkvæmt því sem fram kemur í erindi vegna þessa. Gert hefur verið ráð fyrir þeirri fjárfestingu á fjárhagsáætlun 2022 og 2023 og samkvæmt fundargerð er reynsla komin á þann búnað sem fyrirhugað er að fjárfesta í hjá nokkrum sveitarfélögum hér á landi. Búnaðurinn kostar tæpar 50 milljónir króna sem er undir þeim viðmiðum sem kalla á útboð. Meira frá SuðurnesjumMilljarða verkefni vegna komu bandaríska hersins hefjast í haustVerður óskað eftir fjárhaldsstjórn í dag? – Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendinguFlytja hælisleitendur á ÁsbrúReykjanesbær óskar eftir lengri fresti – Enn von um að ná samkomulagiUndir 50 í sóttkví á SuðurnesjumFlugherinn kannar möguleika á byggingu vöruhúsaStofnfundur húsnæðissamvinnufélags á fimmtudag – Meira húsnæðisöryggi en þekkst hefurÞjónusta skerðist og sameininga leitað við önnur sveitarfélög verði skipuð fjárhaldsstjórnReka stærstu rafmyntanámu heims á Fitjum – Sjáðu vinnsluna í beinni!Þjóðverjar æfa á Eurofighter Typhoon orrustuþotum hér á landi