sudurnes.net
Finnair flýgur á milli Helsinki og Keflavíkurflugvallar - Bætir tengingu við Asíu til muna - Local Sudurnes
Finnair hóf í gær flug milli Helsinki og Keflavíkurflugvallar. Flogið verður allt árið, fimm sinnum í viku yfir sumartímann og þrisvar sinnum í viku yfir vetrartímann. Frá Helsinki flýgur Finnair til 18 áfangastaða í Asíu og mun flugið því bæta mjög tengingar á milli Íslands og Asíu. Áhafnarmeðlimir í þessari fyrstu ferð Finnair hingað til land fengu forláta ullarsokka að gjöf frá Isavia í tilefni dagsins. Meira frá SuðurnesjumErill í Leifsstöð – Farþegi svo ölvaður að hann vissi ekki hvar í heiminum hann væri niðurkominnHelga Bryndís heldur einleikstónleika í HljómahöllEfla áhuga ungs fólks á sjávarútvegi – Codland vinnuskólinn hefst 18. júlíLufthansa flýgur allt árið vegna mikillar eftirspurnarHefja beint flug frá Keflavíkurflugvelli til Asíu á næsta áriFjöldi ferðamanna ríflega fjórfaldast á sex árumFrysta leiguverð í þrjá mánuði.Stefnir í allt að 18 gráður á Suðurnesjum í dagBílfarmar af eldislaxi á leið í pökkun – Vegfarendur sýni aðgátHækkanir til höfuðs Vinnumálastofnun