sudurnes.net
Fíkniefnaleitarhundurinn Clarissa situr ekki auðum loppum - Local Sudurnes
Fíkniefnaleitarhundur Lögreglustjórans á Suðurnesjum, Clarissa kemur víða við í hinum margvíslegustu verkefnum bæði fyrir embættið á Suðurnesjum og eins fyrir önnur lögregluembætti. Clarissa tók þátt í 91 leit á árinu 2014 samkvæmt ársskýrslu Lögreglustjórans á Suðurnesjum, þar af voru 34 húsleitir, 22 bílaleitir og 8 sinnum var leitað á fólki. Clarissa fór í 14 verkefni fyrir önnur umdæmi og má nefna sem dæmi að á árinu héldu hún og umsjónarkona hennar á hátíðina Grundarfjarðardagar á Grundarfirði. Þar var starfað með fjórum héraðs-lögreglumönnum ásamt einum lögreglumanni til viðbótar og þótti verkefnið ganga vel. Meira frá SuðurnesjumÞorsteinn hættir sem framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar KeflavíkurBarnakór frá árinu 1978 með flotta endurkomu á Menningarviku – Myndband!Keflvíkingar endurnýja samninga við þrjá leikmennUm 1600 skjálftar við Grindavík – Sá stærsti minnkaði við yfirferðÁ þriðja tug hafa kært – Tók mynd­ir í óleyfi af Face­book-síðum ungra stúlknaFjárfestar hafa fengið um 800 milljónir til baka af fjárfestingu í HS VeitumAkurskóli og Holtaskóli sigruðu sundkeppni grunnskólannaStórsigur hjá Keflvíkingum – Grindvíkingar niðurlægðir á heimavelliLjósanótt fór vel fram – Árgangagangan grímulaus að mestuStormur og slæm færð á morgun