sudurnes.net
Fíklar hysji upp um sig og fargi notuðum sprautum - Local Sudurnes
Reglulega gerist það að sprautunálar finnast utandyra og hafa tvö slík mál komið upp það sem af er degi hér á Suðurnesjum að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum. Í færslu á Facebook segir lögregla að mikilvægt sé að fólk viti hvernig best er að farga svona hlutum. Í færslunni, sem finna má hér fyrir neðan, eru leiðbeiningar um hvernig borgarar skulu bregðast við finnist svona hlutir á víðavangi, en lögregla tekur einnig fram að best væri þó að þeir sem skilja þetta eftir á víðavangi hysji upp um sig og passi sig á að hirða þetta upp. Meira frá SuðurnesjumFyrrverandi aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum kvartar undan einelti lögreglustjóraLögregla leitar eiganda bílhurðar sem kræktist í flatvagnBjörn Steinar segist hafa verið rekinn frá Grindavík: “Gefst ekki upp þó á móti blási”Skemmdarverk á æfingasvæðum við Afreksbraut – Lögregla leitar vitnaSnúa vörn í sókn og segja góðar sögur af ReykjanesiEigum fyrrum leigjanda hent á haugana – “Verðmætara en í aurum er talið”Litla dæmið í loftið á föstudag – Sjáðu treilerinn!Einn á dag tekinn undir áhrifum fíkniefna við aksturBíllinn notaður og fullur af rusli eftir geymslu hjá bílastæðaþjónustuÖryggismál leikskólabarna í ólagi: “Óafsakanlegt þegar kemur að öryggi barnanna okkar í umferðinni”