sudurnes.net
Ferðalangar í ógöngum - Lögregla fann greiðslukortið og greiddi fyrir leigubílinn - Local Sudurnes
Þau eru misjöfn eins og þau eru mörg verkefnin sem lögreglan á Suðurnesjum þarf að fást við, leigubifreiðastjóri sem ekið hafði ölvuðu, erlendu pari, frá Reykjavík til Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar óskaði eftir aðstoð lögreglu því að á greiðslukorti sem fólkið framvísaði var ekki nóg innistæða fyrir fargjaldinu. Konan kvað samferðamann sinn hafa týnt öðru korti sem á væri innistæða. Maðurinn afhenti lögreglu veski sitt. Í því var týnda kortið og fékk bifreiðastjórinn greiðslu fyrir aksturinn. Meira frá SuðurnesjumFimm milljónasta farþeganum fagnað á KeflavíkurflugvelliNettó opnar fyrstu lágvöruverðsverslun landsins á netinuÖlvaður týndist í flugstöðinniKjartan Már eða “sá hæfasti” í bæjarstjórastólinnTekin með fíkniefni í leggöngum og endaþarmiDæmd til að greiða lesbísku pari á aðra milljónGuðjón Árni áfram með VíðiLöggupyngjan þyngdist um helginaTýndi dóttur sinni við gosstöðvarnarSigurður Gunnar aftur í Grindavík – Þorleifur Ólafsson verður aðstoðarþjálfari