sudurnes.net
Fengu óvenjulegt útkall - Kafarar leita giftingarhrings - Local Sudurnes
Björgunarsveitin Suðurnes fékk beiðni um “óvenjulega“ aðstoð en fjölskyldufaðir einn tapaði giftingar hringnum sínum þegar hann var að gefa öndunum brauð í Reykjavíkurtjörn. Tveir kafarar sem áttu lausa stund fóru á staðinn og byrjuðu leitina með myndavél og eftir um tveggja tíma leit var ákveðið að leita botninn með kafara. Því miður bar leitinn ekki árangur í þetta skiptið en mun björgunarsveitin nýta þetta tækifæri til æfingar og halda leitinni eitthvað áfram, segir á Facebook-síðu sveitarinnar. Meira frá SuðurnesjumMalbika Grindavíkurveg í báðar áttirÍbúar í Höfnum og á Ásbrú verða án rafmagns í klukkustundGlæsileg Jóla- og Ljósahús í SuðurnesjabæVilja útsýnispall á HafnahöfnKallaðir út en þurftu ekki að taka á honum stóra sínumTæplega 100 milljóna króna munur á dýrasta og ódýrasta einbýlinuKynna viðbragðsáætlun við einelti í grunnskólumMikill mannfjöldi á gosstað í gær – Sjáðu myndirnar!Svona mun breyttur Myllubakkaskóli líta út – Myndir!Birta fyrstu myndirnar af gosinu