sudurnes.net
Fengu 100 milljónir króna úr þrotabúi - Local Sudurnes
Skiptum er lokið úr þrotabúi Norðuráls Helguvík ehf.. Reykjaneshöfn var annar af tveimur samþykktum kröfuhöfum og var hlutur hafnarinnar 22,68% eða rétt tæpar 100 milljónir króna. Reykjaneshöfn var annar af tveimur samþykktum kröfuhöfum, en hinn var erlent móðurfélag fyrirtækisins sem fékk þá rúmlega 300 milljónir af þeim rúmu 400 milljónum króna sem voru til skiptana úr þrotabúinu. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkForvalsmálið frá A-Ö: Hefur kostað Kaffitár og Isavia milljónir krónaRaddlist og GeoSilica fá markaðsstyrki frá TækniþróunarsjóðiFyrsti kísilmálmurinn sem framleiddur er á Íslandi kominn í skipLeggja milljarða í rannsóknir vegna fluglestar – Stefnt á að lestin gangi árið 2025Marriott hótel opnar í Reykjanesbæ á næsta ári – Framkvæmdir hefjast straxAirport Associates verður hluthafi í WOW-airFjárfesta í geoSilica – “Spennandi nýsköpunarfyrirtæki sem hefur skýra framtíðarsýn”Fyrirtæki í eigu Suðurnesjamanna arðbærast í byggingageiranumIsavia framkvæmir fyrir 12 milljarða