sudurnes.net
Félagasamtök í Grindavík veita aðstoð fyrir jólin - Local Sudurnes
Jólaaðstoð Rauða krossins, Kvenfélags Grindavíkur, Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Lionsklúbbs Grindavíkur, Verkalýðsfélags Grindavíkur og Grindavíkurkirkju fer fram í ár eins og síðustu ár. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu sveitarfélagsins. Hægt er að sækja um úthlutun með því að leggja fram umsókn í Grindavíkurkirkju virka daga á milli kl. 09:00 og 12:00 dagana frá og með 25. nóvember til og með 8. desember nk. Umsókn um jólaðastoð er að finna hér. Meira frá SuðurnesjumVeðurhvellur gengur yfir landið – Reykjanesbraut líklega lokað og flugferðum flýttHver er staðan? Fundur um atvinnu- og menntamál í Hljómahöll í hádeginuTaka höndum saman og veita neyðaraðstoð fyrir jólFlýta opnun Lindex í ReykjanesbæLeita að rekstraraðila fyrir AðventusvelliðSara efst Íslendinganna eftir tvær greinar – Síðasta grein dagsins í beinni kl. 21:25Enginn strætó á ferðinni í fyrramáliðStækkun Stapaskóla boðin útLoka fyrirtækjum á meðan á tökum stendurMikið malbikað á þriðjudag