sudurnes.net
Farþegar hvattir til að koma ekki á einkabílum á KEF - Local Sudurnes
Farþegar á leið í flug um Keflavíkurflugvöll í dag eru hvattir til að koma ekki á einkabílum sínum á völlinn. Aðgengi og færi að P3 langtímastæðinu er erfitt vegna skafrennings. Erfiðlega hefur gengið að ryðja stæðið í gær og í dag. Farþegar eru hvattir til að taka rútur út á flugvöll eða fá far þangað. Tilkynnt verður þegar aðgengi að langtímastæðinu verður orðið betra. Meira frá SuðurnesjumLandhelgisgæslan nýtti æfingaflug til að leita að Birnu meðfram ReykjanesbrautReiknivél leikskólagjalda komin á vefinnAð duga eða drepast fyrir Keflavík – Miðar á kvennaleik í kvöld gilda einnig á karlaleikinnStöðvaður á leið til Grænlands með 700 grömm af hassiFengu ekki að fara í flug vegna ölvunar – Tóku afskiptum lögreglu illaFlugstjóri hyggst kæra farþegaBæjarstjóri um samninga við kröfuhafa: “Um fimmtungur skulda var ekki umsemjanlegur”Lúmsk hálka á Suðurnesjum – Fimm umferðaróhöpp í morgunFjölhæfir hafnarstarfsmenn gerðu við skemmdar tennurTæplega 750.000 lögðu leið sína um KEF