sudurnes.net
Færri Suðurnesjanemar prófa kannabis - Tóbaksneysla í vör yfir landsmeðaltali - Local Sudurnes
Færri framhaldsskólanemar á Suðurnesjum prófa neyslu kannabisefna, sé miðað við meðaltal annara umdæma á landinu, samkvæmt nýjum Lýðheilsuvísi Embættis Landlæknis fyrir Suðurnesjasvæðið. Þá er ölvunardrykkja framhaldsskólanema á Suðurnesjum undir landsmeðaltali samkvæmt Lýðheilsuvísinum. Reykingar og tóbaksneysla í vör eru hins vegar lítð eitt yfir landsmeðaltali á meðal námsmanna. Lýðheilsuvísum er ætlað að auðvelda sveitarfélögum og heilbrigðisþjónustu að greina stöðuna í eigin umdæmi, finna styrkleika og veikleika og skilja þarfir íbúanna þannig að hægt sé að vinna að því að bæta heilsu og líðan. Meira frá SuðurnesjumBjóða upp á kvíða og sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir börn og unglingaFluttur á bráðamóttöku Landspítala eftir vinnuslysLýðheilsuvísir: Suðurnesjamenn hamingjusamastir en andlega heilsan er slæmVannærðir kettlingar fundust í pappakassa við ruslatunnur – Myndband!Nexis vill stuðla að bættri líðan með því að nýta vinnutíma til heilsueflingarNýr flokkur vill endurgjaldslausar skólamáltíðirMunu ekki segja upp starfsfólki við breytingar á rekstri IsaviaSamband barna við foreldra og fjölskyldu hefur aukistVilja ræða við kennara sem hafa nýlega komið úr leyfi sem rekja má til kulnunar í starfiKjósa um sameiningu við VR