sudurnes.net
Færeyingar duglegir við að styrkja Grindvíkinga - Local Sudurnes
Færeyski Rauði krossinn hefur safnað sem nemur 5 milljónum íslenskra króna í neyðarsöfnun fyrir íbúa Grindavíkur. Landsstjórn Færeyja hefur þá ákveðið að leggja sömu upphæð til söfnunarinnar, í gegnum neyðarsjóð landsins. Færeyingar láta ekki þar við sitja, heldur hafa Lionsklúbbarnir LC Tórshavn, LC Suðuroy, LC Vágar, LC Eysturoy/Klaksvík, LC Tindur og LC Liljan, lagt til 100.000 Danskar krónur, eða tvær milljónir króna til viðbótar. Þetta kemur fram á færeyska vefmiðlinum jn.fo. Meira frá SuðurnesjumLöggan heldur úti FAQ-síðu – Erfitt fyrir lögreglumenn að fela lögreglubíl við hraðamælingarÁ þriðja tug heimilislausir eða býr við ótryggar aðstæður – Velferðarráð hefur áhyggjurSkemmdarvargar gjöreyðilögðu bifreið í ReykjanesbæLokanir á Reykjanesbraut vegna fylgdar varaforseta BandaríkjannaÁnægja með snjómokstur – Íbúar Reykjanesbæjar komust leiðar sinnar í morgunSamþykkt að greiða stofnframlag til tveggja félagaFasteignaskattar langhæstir á SuðurnesjumHeimavellir koma til móts við leigjendurBörnin áfram í fyrsta sætiLýsa furðu á niðurstöðum skýrslu um úthlutun byggðakvóta – Kemur illa út fyrir sveitarfélög í vexti