sudurnes.net
Færð tekin að spillast - Local Sudurnes
Færð á Suðurnesjasvæðinu er farin að spillast til muna, samkvæmt tilkynningu frá lögreglu. Skyggni á Sandgerðis- og Garðskagavegi er afar slæmt inn á milli og biðjum við því ökumenn um að fara um með mikilli aðgát, og á svæðinu öllu auðvitað.Það væri afskaplega gott að geta gefið björgunarsveitum smá frí svona akkúrat yfir hátíðarnar. Gleðilega hátíð kæru landsmenn – komumst heil og örugg heim, segir í tilkynningu frá lögreglu. Meira frá SuðurnesjumBjóða Reykjavíkurstrætó út til eins ársSafnað fyrir fjölskyldu MareksPólsk hátíð í GrindavíkValdimar með órafmagnaða tónleika í KirkjuvogskirkjuMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnLjósanótt er hátíð fyrir alla fjölskylduna – Biðla til foreldra að virða útivistarreglurNýjasta æðið mætt á SuðurnesinKeflavíkurnætur komnar til að veraStórglæsilegir jólatónleikar í HljómahöllNafn bifhjólamannsins sem lést