sudurnes.net
Færa vinnuvélar nær Grindavík - Local Sudurnes
Unnið er að því að færa vinnuvél­ar, sem voru við varn­ar­garða við Svartsengi nær Grinda­vík, en vinna við varnargarða þar mun að öllum líkindum hefjast á næstu klukkustundum. Verið er að und­ir­búa veg­slóða til bráðabirgða sam­hliða Grinda­vík­ur­vegi til að auðvelda flutning á stórvirkum vinnuvélunum. Enn eru vinnu­vél­ar að störf­um við lokafrá­gang við Svartsengi. Mynd: Facebook / Ístak Meira frá SuðurnesjumSuðurnesjalöggan fær skammir frá þekktri söngkonuBreytingar á Heilsugæsluvakt HSS um helgarSuðurnesjalöggan gefur sénsKarlmaður á sextugsaldri tekinn með 107 poka af kannabisefnumFólk noti andlitsmaska á heilsugæslunniKjartan Már “Hlakka til áframhaldandi samstarfs næstu fjögur árin”Reykjanesbær mótar stefnu um notkun samfélagsmiðlaSígarettustubbar geta leitt til uppsagnar á leigusamningumEigum fyrrum leigjanda hent á haugana – “Verðmætara en í aurum er talið”Reykjanesbær lítur vel út – Hverfakeppni eykur afköst og gerir vinnuna skemmtilegri