sudurnes.net
Fækkar á framfærslu sveitarfélagsins - Local Sudurnes
Í nóvember fengu 273 einstaklingar greidda fjárhagsaðstoð frá Reykjanesbæ, alls voru greiddar kr. 36.651.294 eða að meðaltali kr.134.253. Sveitarfélagið fær endurgreiðslu frá ríkinu að upphæð kr. 19.424.207 samkvæmt 15. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga. Þetta kemur fram í fundargerð Velferðarráðs sveitarfélagsins, en þar eru þessar tölur birtar mánaðarlega og bornar saman við sama mánuð árið á undan, en samkvæmt því fengu 336 einstaklingar greidda fjárhagsaðstoð í nóvember árið 2022, þá voru greiddar kr. 48.303.728 eða að meðaltali kr. 143.761. Meira frá SuðurnesjumTæplega 750.000 lögðu leið sína um KEFLeigðu 300 herbergi á Suðurnesjum fyrir umsækjendur um alþjóðlega verndÁrsgamalt umferðarslys til rannsóknar – Leita vitnaMennta og menningarsjóður Voga auglýsir eftir umsóknumRannís styrkir verkefni fyrir börn og ungmenni – Umsóknarfrestur til 15. júníMóðurfélagið fær byggingarnar í Helguvík í 15 milljarða gjaldþrotiKeilir fékk 15 milljóna króna styrk vegna þjálfunar flugvirkjanema í SkotlandiIsavia fær 15 milljarða – Skapar fjölda nýrra starfaWOW-air og Flugfélag Íslands aflýsa ferðum frá KeflavíkurflugvelliStefnt á 15.000 manna byggð á Ásbrú