sudurnes.net
Fá frest til að skila inn athugasemdum til Umhverfisstofnunnar - Local Sudurnes
Umhverfisstofn­un­ hefur veitt United Silicon sólarhrings frest til að skila inn athugasemdum við fyrirhugaða lokun verksmiðjunnar þann 10. september næstkomandi, en stofnunin hefur tilkynnt fyrirtækinu að verði frekari vandræði með ofn verksmiðjunnar fyrir þann tíma verði reksturinn stöðvaður. United Silicon óskaði eftir því að fresturinn yrði framlengdur um viku, stofnunin varð ekki við þeirri beiðni, en veitti frest í sólahring, sem fyrr segir. Meira frá SuðurnesjumYfir 20 frávik skráð vegna verksmiðju USi – Sjáðu ítarlegt bréf UST hér!United Silicon fær framlengingu á greiðslustöðvunÓska eftir athugasemdum við umhverfisvöktunaráætlun United SiliconUnited Silicon hefja framleiðslu um miðjan júlíGreiða 200 milljónir króna í laun og rafmagn á mánuðiHringdi í Neyðarlínuna og tilkynnti mengunarslys vegna United SiliconLjósbogaofn USi enn ekki kominn í gang – Ráðast í endurbætur samhliða viðgerðumAllar fjárhagslegar skuldbindingar Reykjanesbæjar vegna kísilvers samþykktar af bæjarstjórnÍAV bauð best í vegtengingu við HafnavegFlestir starfsmenn United Silicon búsettir í Reykjanesbæ – Hafa greitt laun á réttum tíma