sudurnes.net
Fá ekki að gera breytingar á byggingum við Brekadal - Local Sudurnes
Eigendur tveggja lóða við Brekadal óskuðu á dögunum eftir breytingu á deiliskipulagi, þannig að í stað tveggja hæða húsa eins og gert er ráð fyrir á deiliskipulagi að þá verði heimild fyrir húsum á einni hæð með breikkun á byggingareit úr 8m í 11m. Að mati umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar samræmist breytingin ekki markmiði um yfirbragð götunnar og því var erindi beggja lóðahafa hafnað. Meira frá SuðurnesjumBreytingar á reglugerð munu kosta Sandgerðishöfn milljónir króna árlegaMest lesið á árinu: Dansatriði framlínunnarVildu ekki að hluti lendingargjalda við gossvæði rynni til björgunarsveitaOpna inn á gossvæðiðISS bauð lægst í ræstingar fyrir ReykjanesbæCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðGrindvíkingar vilja frest til að taka afstöðu til forkaupsréttar á Óla á StaðStarfsemi Myllubakkaskóla flutt á fjóra staðiSemja við Ellert Skúlason hf. um 500 milljóna gatnagerðNýjir eigendur Hótel Bergs vilja meiri stækkun en skipulag gerir ráð fyrir