sudurnes.net
Erfitt að miða aðgang fólks að gossvæðinu við samkomutakmarkanir - Local Sudurnes
Erfitt getur reynst að takmarka aðgang fólks að gossvæðinu við Fagradalsfjall og miða við þær samkomutakmarkanir sem taka gildi á miðnætti. Þetta kom fram í máli Rögnvalds Ólafssonar hjá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Hann sagði þó að þessi mál væru í skoðun. Meira frá SuðurnesjumFækkun flóttafólks gæti tekið langan tímaKomu í veg fyrir 90 milljóna króna fíkniefnasölu á síðustu stunduHafna endurupptöku þrátt fyrir tilmæli Umboðsmanns AlþingisSamgönguráðherra segir mögulegt að flýta framkvæmdum við tvöföldun ReykjanesbrautarUmboðsmaður Alþingis mælir með endurupptöku máls vegna byggingar við SelásÍ viðræður vegna byggingar sem stendur of hátt – Framkvæmdir verið stopp í rúmt árBæjarstjóri ræðir við eigendur skemmtistaða vegna kvartanaMikið um skemmdarverk – Foreldrar ræði við börn sínEkki til aur fyrir heimtaugVilja funda vegna flóttamanna – Engin sveitarfélög sýnt áhuga á að sinna þessu verkefni