sudurnes.net
Erfiðlega gengur að koma köldu vatni á Ásbrú - Local Sudurnes
Erfiðlega gengur með viðgerð á lekri kaldavatnslögn á Ásbrú, en lítið eða ekkert kalt vatn er á hverfinu og flugvallarsvæðinu í augnablikinu. Áætlað er að viðgerð verði lokið um klukkan 11, segir í tilkynningu frá HS Veitum. Í tilkynningunni segir jafnframt að rétt sé að benda á að lekinn tengist ekki yfirstandandi eldgosi á Reykjanesi. Meira frá SuðurnesjumLoka Reykjanesbraut við Aðalgötu í tvær vikur vegna framkvæmdaHS Orka tryggir 27 milljarða fjármögnunHeitavatnslaust verður á öllum Suðurnesjum 11. október vegna bilunar í stofnlögnLokað fyrir heita vatnið á þriðjudagIsavia semur við HS Orku um hleðslustöðvarRífa tæplega 6.000 fermetra af byggingum á KeflavíkurflugvelliÍAV bauð best í tvöföldun ReykjanesbrautarHöfnuðu milljarða tilboði í hlut HS Orku í Bláa lóninuStækkun Reykjanesvirkjunar skapar um 200 störfKeflavík gegn Fjölni í kvöld – HS Orka býður frítt á völlinn