sudurnes.net
Enn skelfur jörð við Grindavík - Local Sudurnes
Jarðskjálfti upp á 3,1 mældist um 5 km NNV af Grindavík rétt fyrir klukkan hálf níu í morgun. Tilkynningar bárust Veðurstofu um að skjálftinn hafi fundist í Grindavík. Dregið hefur úr skjálftavirkni við Grindavík undanfarna daga en Veðurstofa heldur enn úti sólahringsvakt á svæðinu. Meira frá SuðurnesjumKeflvíkingar á toppnum í jólafríinu eftir sigur á StjörnunniIsavia kemur til móts við flugfélög og verslunareigendurTöluverð skjálftavirkniÞrír öflugir skjálftar fundust vel á Reykjanesi40 leituðu tveggja villtraJarðskjálfti upp á 4,5 stig mældist úti fyrir ReykjanesiSkjálfti við Grindavík fannst í byggðTekinn á 165 kílómetra hraða á brautinniJarðskjálftahrinur á Reykjaneshrygg – Fundust vel í GrindavíkKeflavíkursigur í tvíframlengdum leik