sudurnes.net
Enn miklar tafir á álagstímum í FLE - Local Sudurnes
Enn er töluvert um tafir á álagstímum í komu­sal Flug­stöðvar Leifs Ei­ríks­son­ar. Miklar tafir urðu til að mynda í kring­um miðnætti í gær­kvöldi þegar marg­ar flug­vél­ar voru að lenda á sama tíma á flug­vell­in­um. Farþegar þurftu að bíða lengi eft­ir tösk­un­um sín­um og mis­vís­andi upp­lýs­ing­ar bár­ust um á hvaða færi­bandi tösk­urn­ar áttu að vera. Ástæðan fyr­ir töf­un­um er sú að verið er að tengja nýtt far­ang­ur­s­kerfi við tösku­bönd­in í komu­saln­um. Gunn­ar Sig­urðsson­, markaðsstjóri Isa­via, sagði í samtali við mbl.is að tvö bönd af þrem­ur væru í notk­un og geta taf­ir hlot­ist af því. „Það er mjög stór álagspunkt­ur um miðnætti þegar marg­ar vél­ar lenda á sama tíma. Það er mikið af tösk­um að koma og ekki eins mik­il af­kasta­geta,“ seg­ir Gunn­ar. Meira frá SuðurnesjumMikil slysahætta á vinsælu útivistarsvæði barnaSegja börn verða fyrir áreiti erlendra karlmanna í strætóSyngja veiruna burt og styrkja Kvennaathvarfið í leiðinniRáðherra úthlutaði 96 milljónum króna – 200 þúsund krónur til SuðurnesjaEldur kom upp í íbúð við FramnesvegNýtt myndavélakerfi tekið í notkun við HafnargötuKettlingar sem týndust á Ásbrú fundust – Annar í ruslatunnu og hinn skaddaður á höfðiHópferðir Sævars taka við almenningssamgöngum í ReykjanesbæSkemmdarverk unnin á nokkrum bílum – Biðla til foreldra að ræða við börn sínTöluvert tjón vegna vinda