sudurnes.net
Enn kvartað yfir skemmtistöðum - Local Sudurnes
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur falið Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra að vinna áfram í málum sem tengjast kvörtunum vegna skemmtistaðarins Paddy’s við Hafnargötu. Mál er varða hávaða og slæma umgengni við skemmtistaði við Hafnargötu hafa verið lengi í vinnslu og var skemmtistaðnum LÚX lokað fyrir skömmu síðan eftir að hafa misst leyfi til skemmtanahalds. Eigendur þess skemmtistaðar reyndu að fá leyfi á ný en því var hafnað. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnLeyfi afturkölluð og LÚX lokaðUmsókn LÚX um leyfi til skemmtanahalds hafnaðFyrrverandi eigandi Paddy´s fær ekki nauðsynleg gögn frá ReykjanesbæJúníus Meyvant heldur tónleika á Paddy´sKranabjórinn á 200 kallWOW-arar fá frítt að drekkaSkemmtistaðir notast við sameiginlegt Tetra-kerfi – Síbrotamenn bannaðir á öllum stöðumMisjafnar áherslur hjá stærstu skemmtistöðunumMest lesið 2018: Ráðist á barn á körfuboltamóti og traðkað á Dominospizzum