sudurnes.net
Enn appelsínugult í kortunum - Local Sudurnes
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugular veðurviðvaranir, meðal annars fyrir Suðurnesjasvæðið. Viðvaranir taka gildi klukkan 11 á föstudagsmorgun. Á Suðurnesjasvæðinu er gert ráð fyrir 18-28 m/s með slyddu og síðar rigningu. Hætt er við foktjóni og eru byggingaraðilar hvattir til að ganga vel frá framkvæmdarsvæðum, auk þess sem að bent er á að mikilvægt sé að hreinsa vel frá niðurföllum til að forðast vatnstjón vegna rigningar og leysingavatns. Reikna má með að veðrið verði afstaðið um miðnætti annað kvöld. Meira frá SuðurnesjumTekur að hvessa hressilega um hádegisbil – Akstursskilyrði geta orðið erfiðLoka Reykjanesbraut og flugi aflýstVegagerðin varar við aðstæðum á ReykjanesbrautStarfsleyfi Thorsil fellt úr gildi vegna formgalla á auglýsinguGul veðurviðvörun á fimmtudagDimm él og slæmt skyggni í kortunumLeiðindaveður næstu daga – Veðurstofan bendir fólki á að fylgjast með veðurspámVara við mikilli úrkomu – Fólk hvatt til að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjónSpá miklu hvassviðri – Vara við akstri um ReykjanesbrautBálhvasst á brautinni – Gæti komið til lokunar með stuttum fyrirvara