sudurnes.net
Enginn gripinn undir áhrifum við öflugt eftirlit - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum heldur úti öflugu eftirliti með ölvunarakstri á aðventunni. Það er helst frá því að segja að ökumenn stóðu sig frábærlega vel um helgina og reyndist enginn ökumaður undir áhrifum áfengis. Munið að eftir einn ei aki neinn, segir í tilkynningu frá lögreglu. Í dag er bjart og fallegt á Reykjanesinu og sólin lágt á lofti. Munum eftir hreinum framrúðum og sólgleraugum ásamt því að aka varlega við gangbrautir. Njótið dagsins. Segir einnig. Meira frá SuðurnesjumLoka á afgreiðslu skólamáltíða vegna ógreiddra reikningaNjarðvíkingar halda úti skemmtilegu boltaspjalliReyna að þjónusta GrindvíkingaGlímudeild UMFN lögð niðurStrætóferðir falla niðurGuðmundur Bjarni eignast Kosmos & Kaos að fullu – Áfram starfsemi í ReykjanesbæTelja ekki heimilt að fella niður vexti Grind­víkingaUnited Airlines flýgur til ÍslandsLíklegt að Elvar gangi til liðs við NjarðvíkingaEftir einn ei aki neinn! Fagmenn sjá um akstur á jólahlaðborðin