sudurnes.net
Engin virkni en ótímabært að lýsa yfir goslokum - Local Sudurnes
Virkni eldgossins við Hagafell vvirðist hafa dottið niður seint í nótt eða mjög snemma í morgun, en enn er þó ótímabært að lýsa yfir goslokum, samkvæmt tilkynningu Veðurstofunnar. Tilkynningin í heild: Vísindamenn sem eru í flugi yfir gosstöðvunum staðfesta að engin gosvirkni er sjáanleg og virðist vera slokknað í gígum en glóð er enn sjáanleg í hraunbreiðu. Þetta staðfestist einnig af starfsmanni Eflu sem er á Sýlingarfelli. Virknin virðist hafa dottið niður seint í nótt eða mjög snemma í morgun. Þó er enn mögulegt að hraunrennsli sé í lokuðum rásum og því ótímabært að lýsa yfir goslokum. Meira frá SuðurnesjumÁhyggjur af fjölda í strætó – Engin formleg kvörtun vegna áreitisStarfsfólk á HSS er uggandi um störf sín – “Kerlingarvæl í hjúkkum sem höndla ekki breytingar”Bílar skemmdir í Reykjanesbæ – Bílrúður brotnar í tugatali og bílar beyglaðir eftir grjótkastLoka fyrir aðgang að gosstað í kvöld af öryggisástæðumHS Orka kynnir drög að tillögu að matsáætlun vegna virkjunarVeðrið nær hámarki um hádegisbilið – Fólk hvatt til að halda sig heimaNettómótið verður haldið þrátt fyrir Covid 19Lok, lok og læs í Grindavík í dagIsavia notar arðinn í uppbyggingu á KeflavíkurflugvelliHafnaði utan vegar við Kúagerði