sudurnes.net
Ellert Eiríksson látinn - Local Sudurnes
Ellert Eiríksson, fyrrverandi bæjarstjóri Reykjanesbæjar, er látinn, 85 ára að aldri. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja síðastliðinn sunnudag. Eftirlifandi eiginkona Ellerts er Guðbjörg Sigurðardóttir. Þau eignuðust saman dótturina Guðbjörgu Ósk, en börn Ellerts frá fyrra hjónabandi eru Eiríkur, sem er látinn, Jóhannes og Elva. Börn Guðbjargar eru Sigurður Ingi, Páll og Una Björk. Útför Ellerts verður frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 23. nóvember klukkan 13. Meira frá SuðurnesjumMissa leikmann ársins yfir til NjarðvíkurPólverjar una hag sínum vel á SuðurnesjumKeflavíkursigur í grannaslagMetinn óhæfur til að fara með flugvélKosmos & Kaos hlaut þrenn verðlaun – Gerðu þurran og tormeltan vef áhugaverðanJólahús Reykjanesbæjar við BorgarvegUppselt á Í Holtunum heimaBein leið kynnir framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar70 kærðir fyrir of hraðan akstur við grunnskóla85% Suðurnesjamanna hafa verslað í Costco – Stór hluti af ráðstöfunartekjum fer í Garðabæinn