sudurnes.net
Ellefu af Suðurnesjum berjast um landsliðssæti - Local Sudurnes
Íslenska landsliðið í pílukasti mun keppa á heimsmeistaramóti WDF (World Cup) sem fram fer í Esbjerg í Danmörku í september. Kristján Sigurðsson, landsliðsþjálfari karla og kvenna hefur valið 21 leikmann, 13 karla og 8 konur, í æfingahóp sem hefur æft saman í sumar, en af þessum leikmönnum kemur rúmlega helmingur, eða ellefu manns úr pílufélögum af Suðurnesjum. Kristján á síðan erfitt verkefni fyrir höndum en hann mun velja 4 karla og 4 konur sem mynda endanleg landslið, segir á vef dart.is Keppendurnir af Suðurnesjum eru eftirfarandi: Meira frá SuðurnesjumFlottur árangur Njarðvík á Gothia CupFjör hjá Þrótturum á Smábæjarleikunum í Knattspyrnu – Myndir!HM bikarinn lentur í Keflavík – Myndir!Keflvíkingar einir á toppnum í Dominos-deildinniDavíð Hildiberg er sundmaður Íslands árið 2017Martin til NjarðvíkurAndri Rúnar enn á skotskónum – Grindavík lagði ÍBVHeimilt að auglýsa breytt deiliskipulag fyrir FitjarMörg lið vilja Hauk Helga – “Býst við að Njarðvík vilji halda mér”Njarðvíkingar semja við öflugan framherja