sudurnes.net
Eldur kviknaði í matarvagni á Reykjanesbraut - Local Sudurnes
Eldur kviknaði í matarvagni á Reykjanesbraut skammt vestan við afleggjarann að Vogum á Vatnsleysuströnd á fjórða tímanum í dag. Vagninn var á leiðinni til Reykjavíkur með veislumat þegar kviknaði í honum, segir á vef RÚV. Dælubíll frá Brunavörnum Suðurnesja og lögregla eru á vettvangi. Mynd: Skjáskot/Vísir Meira frá SuðurnesjumViðbúnaður vegna reyks um borð í flugvélSamband íslenskra sveitarfélaga aðstoðar í flóttamannamálumUmhverfisstofnun hafnar skýringum United SiliconSlysa- og bráðamóttaka HSS í stærra rýmiHerinn býður út þriggja ára verkefni – Einingis íslenskir og bandarískir verktakar fá að taka þáttGossvæðið lokað – Mikið að gera hjá björgunarsveitumStarfsmaður leikskóla grunaður um að hafa beitt barn ofbeldiRútufyrirtæki segir upp samningi um akstur á milli Reykjavíkur og Reykjaness – Gæti verið skaðabótaskyltTorkennilegur hlutur reyndist vera flugskeytabúnaðurFlestir starfsmenn USi hafa undirgengist heilsufarsskoðun