sudurnes.net
Eldur kom upp við leikskóla - Local Sudurnes
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út að leikskólanum Suðurvellir í Vogum síðastliðna nótt eftir að eldur kom upp í ruslageymslu við leikskólann. Dælubíll og sjúkrabíll voru sendir frá Reykjanesbæ auk dælubíls úr Vogum þar sem hætta var talin á að eldurinn gæti læst sér í húsinu. Það gerðist þó ekki og slökkvistarf gekk vel. Mynd: Instagram / Brunavarnir Suðurnesja Meira frá SuðurnesjumSporthúsið lokar – Áskriftir og kort gilda þegar opnar á nýMatarmynd Suðurnesjastúlku vekur heimsathygliÍbúar í Grindavík og Vogum hvattir til að loka gluggum og hækka í ofnumYfir 200.000 hafa horft á Söru Sigmunds lyfta tvöfaldri þyngd sinni – Myndband!Góð þátttaka í Framtíðarþingi – “Margt sem vel er gert í Reykjanesbæ”Mögulegt að Reykjanesbraut verði lokað með skömmum fyrirvaraÁ Ólafur Ragnar 7.300 bindi? – Vangaveltur Árna Árna á föstudegiMikill fjöldi fólks leitar að Tinnu – Notast við dróna og hitamyndavélBachelorstjarna heimsótti Bláa lónið – Myndir!Keflavíkursókn fær á annan tug milljóna króna árlega eftir ákvörðun Kirkjuþings