sudurnes.net
Eldur kom upp í fjölbýli - Local Sudurnes
Rètt fyrir kl 02 í nótt kom tilkynning frá neyðarlínu um eld í fjölbýli á annari hæð í Reykjanesbæ. Í upphafi var ekki vitað hvort maður væri innandyra og voru reykkafarar voru sendir inn í leit til að útiloka það. Mikill reykur og hiti var innandyra en slökkvistarf gekk vel.Miklar skemmdir eru á íbúðinni eftir eld og reyk. Eldsupptök eru óljós en lögregla fer með rannsókn málsins. Einn dælubíll og körfubíll voru sendir á vettvang. Mynd: Brunavarnir Suðurnesja Meira frá SuðurnesjumEinbýlishús illa farið eftir eldsvoðaStarfsmenn flugþjónustufyrirtækis stálu tollfrjálsum varningi í kassavísInnbrotsþjófar handteknir á hlaupumBjóða bæjarbúum að stíga sín fyrstu menningarlegu skrefFáir nýttu aðstoð fyrir börn í tengslum við fjárhags- og húsnæðisvandaÁfram lokað inn á gosstöðvarnar – Laga gönguleiðirMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnHeimavellir hækka leigu á Ásbrú – Eiga yfir 700 íbúðir á SuðurnesjumHlupu uppi ölvaðan ökumannNjarðvíkingar í fallsæti eftir tap gegn KF