sudurnes.net
Eldsneytisvinnsla í Helguvík skapi allt að 100 störf - Local Sudurnes
Fyrsta verkefni nýs þróunarfélags, Iðunnar H2, er eldsneytisvinnsla í Helguvík þar sem framleitt verður samsett þotueldsneyti. Fyrirtækið er komið með fýsileikakönnun, að sögn framkvæmdastjóra, og þar að leiðandi vilyrði um raforku. Þetta kemur fram á vef Viðskiptablaðsins, en þar segir framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Auður Nanna meðal annars:„Við miðum við að geta framleitt um 10% af eldsneytisnotkun í Leifsstöð árið 2028.“ þá segir að áætlað sé að starfsemi félagsins í Helguvík geti skapað um það bil hundrað störf. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkForvalsmálið frá A-Ö: Hefur kostað Kaffitár og Isavia milljónir krónaIsavia hagnaðist um 4,2 milljarða á síðasta áriUndirrituðu viljayfirlýsingu um uppbyggingu á skipaþjónustuklasaÚtboð á endurskoðun sparar Reykjanesbæ um 20 milljónir krónaFyrirtæki í eigu Suðurnesjamanna arðbærast í byggingageiranumIcelandair mun kaupa 45 þúsund tonn af HelguvíkureldsneytiAirport Associates verður hluthafi í WOW-airNesfiskur og samstarfsaðilar kaupa Icelandic IbéricaFélag í jafnri eigu athafnamanns og framkvæmdastjóra Kadeco sýslar með eignir á Ásbrú