sudurnes.net
Eldsneyti einna dýrast á Suðurnesjum - Local Sudurnes
Olíufyrirtækin hafa verið dugleg við að lækka eldsneytisverð á landinu undanfarnar vikur, en þó ekki á Suðurnesjum, ef marka má vef GSM bensín, sem heldur utan um verð á eldsneyti út um allt land. Um 30 krónum munar á eldsneytisverði í Reykjanesbæ og Akureyri, en á síðarnefnda staðnum kostar til að mynda ódýrasti líterinn af bensíni um 185 krónur, á móti um 215 krónum í Reykjanesbæ. Sömu verð eru á stöðvum á Akureyri og á höfuðborgarsvæðinu. Meira frá SuðurnesjumMikill verðmunur á eldsneyti á höfuðborgarsvæðinu og á SuðurnesjumYfir 200 skjálftar á ReykjanesiGrunur um að konu hafi verið byrluð ólyfjan á skemmtistað í ReykjanesbæHækka laun kjörinna fulltrúa – Mun kosta bæjarfélagið á annan tug milljóna á áriÖrfáir fóru um flugvöllinn um páskanaElvar Már nálægt því að slá 17 ára gamalt skólamet – Skoraði 43 stig gegn TampaHöfnuðu tugmilljarða framkvæmdum á SuðurnesjumRekstrarafkoma Isavia hækkar um rúman milljarð – Gera ráð fyrir 37% farþegaaukninguFimm stjörnur og þyrlupallur á 30 ára afmæli Hótel KeflavíkurÖflugur skjálfti mældist í nótt