sudurnes.net
Eldri borgarar fá frían garðslátt - Local Sudurnes
Vinnuskólinn í sveitafélaginu Vogum hefur ákveðið að bjóða upp á garðslátt í sumar fyrir 67 ára og eldri án endurgjalds. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef sveitarfélagsins, en þar segir að hægt sé að panta slátt á vinnuskoli@vogar.is eða í síma 7770926 milli 8 og 15:45 á virkum dögum. Meira frá SuðurnesjumHækkun á nær öllum liðum gjaldskrár ReykjanesbæjarFjórtán ára spilaði sinn fyrsta mótsleik fyrir meistaraflokkFyrsta skóflustunga tekin að Stapaskóla – Fyrsti áfangi skólans tekinn í notkun árið 2019Hæsta hlut­fall íbúa með er­lent rík­is­fang á Suður­nesj­umFleiri á framfærslustyrkjum frá ReykjanesbæBláa lónið hagnaðist um 1,7 milljarð á síðasta ári – 860 milljónir í arðgreiðslurHafa lækkað álagningarhlutfall fasteignaskatts um 34%Wizz Air þriðja umsvifamesta félagið á Keflavíkurflugvelli – 186% vöxtur á milli áraSpá óveðri á miðvikudag – Reykjanesbrautin verður varasömGuðmundi gekk best í Suðurkjördæmi