sudurnes.net
Eldri borgarar duglegir að nota hvatagreiðslur - Local Sudurnes
Hafþór Barði Birgisson, íþrótta- og tómstundafulltrúi Reykjanesbæjar, mætti á fund Lýðheilsuráðs sveitarfélagsins og sagði frá mjög góðum viðtökum við hvatagreiðslum 67 ára og eldri. Ljóst er að eldri borgarar hafa svarað kallinu, sagði Hafþór og bætti við að eldri borgarar hyggjast nýta sér hvatagreiðslurnar til hvatningar á hreyfingu sem er svo mikilvæg, ekki síst fyrir eldri borgara. Greiðslurnar eru að hámarki 45.000 krónur. Meira frá SuðurnesjumFái frítt í sund gegn gjaldiFrítt í söfnin í sumarHagstæð leið til að njóta þess sem Ísland hefur upp á að bjóðaKynna áframhaldandi heilsueflingu fyrir 65 ára og eldriSkiluðu inn undirskriftalista með ósk um lengri opnunartíma sundlaugarBiðskýlið bætir verulega við matseðilinn – Margir nýir réttir og frábær fjölskyldutilboð!Einfalt ráð til að þrífa grillið!Sendiráð Bandaríkjanna og Blái herinn hreinsa Sandvík – Frábært tækifæri til eyða deginum í góðum félagsskapRafrettur til vandræða í Fjölbrautaskóla SuðurnesjaStarfsloka og starfsafmælisfögnuður hjá Reykjanesbæ