sudurnes.net
Eldgos hafið - Virðist vera nærri Hagafelli - Local Sudurnes
Eld­gos er hafið á Reykja­nesskaga að því er virðist á svipuðum slóðum og áður. Gosið virðist vera við Hagafell, fyrir ofan Grindavík. Lögregla hefur sent frá sér tilkynningu hvar fólk er beðið um að yfirgefa Grindavík strax, en ekki um Grindavíkurveg. Tilkynning frá lögreglu: Við viljum óska eftir því að ökumenn teppi ekki vegi og skapi með því óþarfa hættu með að stöðva á akbrautum og í vegköntum.Þetta er afskaplega mikilvægt! Höldum vegum opnum þannig að fólk geti rýmt svæðið og viðbragðsaðilar komist til og frá! Fréttin verður uppfærð mynd: Vefmyndavél mbl.is mynd: Jakob Gunnarsson mynd: Jakob Gunnarsson Seð frá Innri Njarðvík Séð frá Ásahverfi Mynd: Jakob Gunnarsson Séð frá Innri Njarðvík Meira frá SuðurnesjumAtlantsolía vill lóð við RósaselstorgGríðarlega erfiðar aðstæður við leit í Grindavík – MyndirLeggja til að þróunarsvæði á Ásbrú verði boðið útVilja breyta veitingastað í gistiheimiliVilja þrefalda Hekluhús að stærðLoka fyrir umferð vegna framkvæmdaMalbikunarframkvæmdir á fimmtudagBiðjast afsökunar eftir að hafa vísað blindum einstaklingi á dyrKastali settur upp á KEFLögregla biður fólk um að hætta við fyrirhuguð afbrot um sinn