sudurnes.net
"Ekki þörf fyrir braut eða brú" - Sungið um samgöngumálin - Local Sudurnes
Samgöngumál hafa verið mörgum hugleikin undanfarin misseri, enda mikill niðurskurður fyrirhugaður í málaflokknum sé miðað við nýsamþykkta samgönguáætlun, auk þess sem sitt sýnist hverjum um vegatollahugmyndir ráðherra samgöngumála. Vestfirðingurinn Sveinbjörn Jónsson skellti í ansi skemmtilegt lag um samgöngumálin, sem vert er að hlusta á, enda textinn afar skemmtilegur. Myndbandið hefur farið víða um veraldarvefinn undanfarinn sólahring eða svo og vakið mikla kátínu. Meira frá SuðurnesjumUm 15.000 manns hafa tekið þátt í könnun um veggjöld – Taktu þátt hér!Framleiddu skemmtileg fræðslumyndbönd um akstur á vespumÍslandsbanki setur upp hraðbanka á FitjumLaga Miðgarð í Grindavík fyrir rúman milljarð – Nota 500 tonn af stáli í uppbyggingunaSamgönguráðherra segir mögulegt að flýta framkvæmdum við tvöföldun ReykjanesbrautarLaskaðar lagnir í Grindavík – Eitthvað um rafmagns- og vatnsleysiLeoncie í mál við Wikipedia-falsaraFjölmiðlahópur 3S tók lauflétt viðtöl við valinkunna Sandgerðinga – Myndband!Þetta fólk lætur bjórinn ekki fara til spillis… – Myndband!WOW-fall á samfélagsmiðlum: Táraflóð og kveðjur – Er nýtt flugfélag í burðarliðnum?