sudurnes.net
Ekki þörf á meiri pening í snjómokstur - Local Sudurnes
Bæjarstjórn Grindavíkur ræddi á dögunum beiðni um viðauka að upphæð tæplega 15 milljónir króna vegna snjómoksturs í sveitarfélaginu á árinu 2023. Í ljósi ástandsins telur bæjarstjórn engin tilefni til að samþykkja viðaukabeiðnina. Meira frá SuðurnesjumGoshlé við Litla-HrútLoka fyrir aðgang að gosstað í kvöld af öryggisástæðumForeldrar hvattir til að fylgjast vel með veðurspám og tilkynningumEinnar línu kerfi á að stytta biðtíma og stórbæta þjónustu strætóLeggja til að boðið verði upp á ókeypis tíðarvörur í grunnskólumNý þjónusta á Keflavíkurflugvelli fyrir fólk með ósýnilegar fatlanirNokkrar minniháttar breytingar þegar vetraráætlun tekur gildiBæta á umferðaröryggi við dansskóla eins fljótt og auðið erKynna drög að tillögu um rammaáætlun vegna virkjanaVilja stækka leikskóla og kanna kosti þess að setja á stofn ungbarnadeildir