sudurnes.net
Ekki óhætt að flytja til Grindavíkur - Nætureftirlit af skornum skammti - Local Sudurnes
Veður­stofa Íslands treyst­ir sér ekki til þess að sjá um ásætt­an­legt eft­ir­lit á svæðinu í og við Grindavíkað næt­ur­lagi, eins og staðan er nú og því er ekki talið óhætt fyr­ir Grind­vík­inga að flytja aft­ur í bæinn fyrir áramót hið minnsta. Þetta kom fram á íbúafundi fyrir Grindvíkinga sem haldinn var fyrr í kvöld, en þar kom einnig fram að til að halda úti ásætt­an­legu eft­ir­liti, og þar með tryggja ör­yggi Grind­vík­inga í bæn­um, þyrfti meðal annars að fá næg­an mann­skap í verkið og viðeig­andi tækja­búnað, þar sem fyr­ir­vari eld­goss gæti orðið afar lít­ill. Meira frá SuðurnesjumKeflavík gæti orðið af tveimur milljónumLögregla skoðar heimagistingar – Hvetja fólk til að koma leyfismálum í lagNokkrar bílveltur á SuðurnesjumReykjanesbær leitar að fulltrúum til að taka þátt í ÚtsvariFjarvera starfsfólks gæti farið að hafa áhrif á starfsemi VelferðarsviðsSuðurnesjakonur í stjórnmálum skrifa undir #Metoo áskorunFljótlegra að redda dópi en að fá pítsu senda – “Við erum að gera eitthvað rangt”Vara við hálku og slæmu skyggni á ReykjanesbrautÍbúar í Grindavík og Vogum hvattir til að loka gluggum og hækka í ofnumSláturhúsið gæti orðið heimavöllur Njarðvíkinga