sudurnes.net
Ekki í viðræðum við ríkið um sölu á tvö hundruð íbúðum á Ásbrú - Local Sudurnes
Leigufélagið Heimstaden á ekki í viðræðum við ríkið um sölu á hátt í tvö hundruð íbúðum á Ásbrú, en umræður um slíkt hafa verið í gangi í Facebookhópunum Íbuar á Ásbrú og Reykjanesbær – tökum samtalið í morgun. Umræðunum hefur fylgt skjal sem á að sýna einhverskonar tilfærslu á eignum Heimstaden yfir til ríkisins. Blaðamaður sló á þráðinn til Egils Lúðvíkssonar, forstjóra Heimstaden, til að forvitnast um málið og sagði Egill að engar viðræður væru í gangi við ríkið um kaup á íbúðum fyrirtækisins á Ásbrú. skjáskot af skjali sem er í dreifingu á Facebook Meira frá SuðurnesjumTvö umferðaróhöpp á ReykjanesbrautOpna vef- og Facebooksíðu vegna kosninga um sameininguStefna að yfirráðum í öllum verkalýðsfélögunum í Reykjanesbæ – “Þarf að hlaða í framboð”Íbúum fjölgar og fasteignaverð hækkar í Vogum – Sjáðu dýrasta einbýlishúsið!Spurði um borðtuskur í Costcohóp og kommentakerfið fór á flugSuðurnesjaverktaki selur glæsiíbúðir á höfuðborgarsvæðinu – Myndir!Sígarettustubbar geta leitt til uppsagnar á leigusamningumViðburðir menningarstofnanna Reykjanesbæjar slá í gegn – Erlendir fjölmiðlar fjalla um tónleika HljómahallarSjóherinn pirrar NjarðvíkingaInnbrot í heimahús um helgina – Fjármunum og skartgripum stolið