sudurnes.net
Ekkert verður af byggingu kísilvers Thorsil - Local Sudurnes
Rúmt ár er liðið frá því að Reyljaneshöfn sagði upp lóðar- og hafnarsamningi við Thorsil ehf., en fyrirtækið stefndi á byggingu kísilvers í Helguvík. Ákvæði var í samningnum um að fyrirtækið hefði ár til þess að bregðast við, kæmi til uppsagnar á samningum við Reykjaneshöfn, en engin viðbrögð hafa borist frá Thorsil ehf. varðandi uppsögnina, samkvæmt fundargerð stjórnar Reykjaneshafnar og lítur stjórnin því svo á að ofangreindur lóðar- og hafnarsamningur sé úr gildi fallinn. Meira frá SuðurnesjumHissa á svörum skipulagsfulltrúa eftir að tvær keimlíkar umsóknir fengu ólíka afgreiðsluMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkThorsil greiðir fyrstu greiðslu í októberReykjaneshöfn fær greiðslufrest og veitir Thorsil frest í fimmta sinnHöfnuðu erindi um breytingar á húsnæði þar sem stigi lendir út í götuHundruð hylltu landsliðið við Reykjanesbraut – Ánægðir með móttökurnarStöðuleyfi þarf fyrir gámaTvöfalda stærð á nýjum leikskólaGrjótgarðar með lægsta tilboðið í lóðarfrágangHöfnuðu beiðni N1 um aðgengi frá Aðalgötu og Reykjanesbraut