sudurnes.net
Ekkert smit en fjölgaði um 30 í sóttkví - Local Sudurnes
Enginn hefur greinst með kórónuveirusmit á Suðurnesjum síðan í lok apríl, en 66 eru skráðir í sóttkví á svæðinu. Samkvæmt tölum gærdagsins voru 36 einstaklingar skráðir í sóttkví þannig að töluvert hefur fjölgað í þeim hópi á milli daga. Nýjustu tölur um fjölda smitaðra og þeirra sem sæta sóttkví eru birtar daglega á vefnum covid.is sem haldið er úti af Embætti landlæknis og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnGóð afkoma hjá Isavia – “Nauðsynlegt að standa vel að uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli”Sviptir ökuleyfi eftir hraðakstur við skóla – Lögregla með átak við alla grunnskólaHeildarskuldir Keilissamstæðunnar komnar yfir 1,5 milljarð krónaKostnaður vegna hvatagreiðslna eykstAtvinnuleysi dróst saman en er enn mest á SuðurnesjumYfir 30 fiskréttir á KútmagakvöldiSamtökin Betri bær og Reykjanesbær bjóða upp á JólakofannKeflavík og Njarðvík gætu fengið vel á annan tug milljóna verði Arnór Ingvi seldurTæplega 66 milljónir króna í verkefni á Reykjanesi