sudurnes.net
Ekið á tvo bíla og stungið af - Annar bíllinn óökufær eftir ákeyrsluna - Local Sudurnes
Ekið var á tvær bifreiðar á Ásbrú í dag á milli klukkan 17:30 og 17:50 og yfirgaf tjónvaldurinn vettvang án þess að tilkynna eigendum eða lögreglu um atvikið. Áreksturinn hefur verið ansi harður því önnur bifreiðin færðist nokkra metra áfram við höggið. Frá þessu greinir Anna Jórunn Sigurgeirsdótti í fæslu á Facebook þar sem hún auglýsir eftir vitnum að atvikinu. Bifreiðarnar eru illa farnar eftir áreksturinn eins og sjá má á myndunum sem fylgja færslu Önnu Jórunnar. Meira frá SuðurnesjumBörn virði tveggja metra regluna við íþróttaiðkunLitla dæmið í loftið á föstudag – Sjáðu treilerinn!Takmarka aðgang að starfstöðvum lögreglu vegna Covid 19Skora á fólk að setja bangsa út í glugga – Lúlli löggubangsi situr vaktina á HringbrautEigum fyrrum leigjanda hent á haugana – “Verðmætara en í aurum er talið”WOW-fall á samfélagsmiðlum: Táraflóð og kveðjur – Er nýtt flugfélag í burðarliðnum?Suðurnesjalöggur með leikhæfileika kynna ný umferðarlögGrindvíkingar greiða aðgangseyri á grannaslaginn – Skora á önnur lið að gera það samaLögregla kom manni til bjargar – Ætlaði að ganga frá FLE til Hafnar í HornafirðiÍslenska Gámafélagið og Sorpa förguðu fjörurusli Bláa hersins