sudurnes.net
Einungis 8 milljónir nýttar á Suðurnesjum - Sky lagoon stakk Bláa lónið af - Local Sudurnes
Ferðagjöfin hefur verið nýtt til þess að greiða 411 milljónir króna hjá íslenskum fyrirtækjum, samkvæmt mælaborði ferðaþjónustunnar. Einungis átta milljónir króna hafa verið notaðar á Suðurnesjum. Af þessum átta milljónum hafa ferðaglaðir Íslendingar notað fjórar milljónir króna til að skemmta sér í Bláa lóninu, næst á eftir koma veitingastaðurinn Langbest og Hótel Keflavík með um milljón krónur. Athygli vekur að nýr baðstaður, Ský lagoon stingur Bláa lónið af þegar kemur að móttöku ferðagjafar en þar á bæ fengu menn um 25 milljónir króna. Meira frá SuðurnesjumEkkert nýtt smit og á þriðja tug batnaðÞrír af hverjum fimm ferðamönnum heimsækja ReykjanesiðVerne Global miðpunkturinn í umfjöllun Sky News – Tæknirisar ættu að líta til ÍslandsBlue Lagoon Challenge fjallahjólakeppnin verður erfiðari en áðurVeglegar jólagjafir ferðaþjónustufyrirtækja – Gjafir Isavia gengu kaupum og sölumBrimborg og Orkan lækka verð á hleðslustöðvumJónsmessuganga Bláa lónsins á laugardag – Ingó Veðurguð tekur lagiðBjóða Liverpool að nota æfingaaðstöðuVilja setja 200 milljónir króna í GrindavíkurvegBæjarfulltrúi vill í dómsmálaráðuneytið