sudurnes.net
Einn lést þegar bátur brann í Njarðvíkurhöfn - Local Sudurnes
Einn lést þegar eld­ur kom upp í bát í Njarðvík­ur­höfn í nótt. Þrír voru um borð í bátn­um, samkvæmt frétt á vef mbl.is. Tveir voru flutt­ir á sjúkra­hús en end­ur­lífg­un­ar­tilraun­ir á þeim þriðja á vett­vangi báru ekki ár­ang­ur. Út­kall barst klukkan tíu mín­út­ur yfir tvö í nótt, er haft eftir varðstjóra hjá Brunavörnum Suðurnesja sem seg­ir mik­inn eld hafi verið í bátn­um. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnÞrír af hverjum fimm ferðamönnum heimsækja ReykjanesiðTveir snarpir jarðskjálftar – Fundust vel í GrindavíkTveir fluttir á Landspítala eftir vinnuslysBjörguðu erlendum ræðara í leiðindabræluHand­tek­inn á Kefla­vík­ur­flug­velli í “meðalstóru” fíkniefnamáliÞróttarar hefja leik í úrslitakeppni 4. deildar á laugardagRúmlega tvítugur í virkilega slæmum málumTíu teknir fyrir að aka of hratt – Pyngjan léttist verulega hjá einum ökumanniArnar Helgi í fantaformi – Hefur bætt sjö Íslandsmet á undanförnum vikum