sudurnes.net
Einn á sjúkrahús eftir árekstur á Reykjanesbraut - Local Sudurnes
Einn var flutt­ur á sjúkra­hús eft­ir al­var­legt um­ferðarslys við ál­verið í Straums­vík, þar sem fólks­bif­reið og vöru­flutn­inga­bíll lentu sam­an. Beita þurfti klippum til að ná ökumanni fólksbifreiðarinnar úr bílnum. Brautinni var lokað í báðar áttir um tíma, en hún hefur nú verið opnuð fyrir umferð. Var það ökumaður fólks­bif­reiðar­inn­ar sem var flutt­ur á slysa­deild en ökumaður vöruflutningabifreiðarinnar slapp án teljandi meiðsla. Meira frá SuðurnesjumÍtrekuð skemmdarverk á leikskóla – “Berum öll ábyrgð á að ganga vel um”Fasteignir á Suðurnesjum og víða um heim – Þetta færðu fyrir 37 millur!Ölvun ekki vandamál í LeifsstöðUnnið að því að koma tvöföldun Reykjanesbrautar inn á samgönguáætlunVogar vilja ekki vegatollaDró upp kylfu þegar lögregla nálgaðist en sá að sérFá rýmri tíma í GrindavíkRask og þrengingar vegna endurnýjunar á hraðahindrunumSlapp ómeiddur eftir árekstur við blómakerMisjöfn viðbrögð við úrræði Heimavalla – Íbúar ósáttir en formaður VR segir úrræðið fagnaðarefni